HÓMER - AUGNABLIK

Fréttaritari Hómers ákvađ ađ dusta rykiđ af pennanum og skellti sér á leik stórliđsins á móti Augnablik á ţriđjudagskvöldiđ í Bikarkeppni KSÍ.

Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Nonni Sprettur, Óli Geir, Nonni Sweeper, Elli, Valdi, Reynir, Óskar, Valli, Gústi og Mási.  Á bekknum sátu Gummi litli, Sindri, Berti (inn á fyrir Reyni á 70. mín.), Óli Hrannar (inn á fyrir Nonna Sprett á 80. mín) og Stjáni (inn á fyrir Óskar á 60. mín).

Hómeringar byrjuđu aftarlega og leyfđu vel spilandi Augnabliksmönnum ađ leika boltanum á milli sín en reyndu ađ verja síđasta ţriđjung vallarins.  Ţetta gekk mjög vel og voru Augnabliksmenn ađ skapa sér lítiđ ţrátt fyrir fallegt spil út á vellinum.  En á 30. mínútu fékk Kristján, framherji Augnabliks, boltann inn fyrir og klárađi vel einn á móti Gumma, 0-1.  Ţess má geta ađ áđurnefndur Kristján var kolrangstćđur og slakt hjá dómaraparinu ađ láta ţađ framhjá sér fara.  Nokkrum mínútum síđar skorađi miđjumađur Augnabliks međ skoti frá vítateigslínu sem fór í varnarmann, ađ mér sýndist, og ţađan í netiđ, 0-2.  Hómeringar reyndu ađ fćra sig framar og áttu nokkrar efnilegar sóknir ţar sem lítiđ vantađi upp á ađ ţeir nćđu ađ skapa sér góđ fćri en stađan í hálfleik var 0-2.

Eftir eldmessu í hálfleik komu Hómeringar gríđarlega ákveđnir í seinni hálfleik.  Mási skorađi á 47. mínútu eftir ađ Gústi hafđi sett hann einan í gegn, 1-2.  Frábćr afgreiđsla.  Eftir ţetta héldu Augnablikar áfram ađ halda boltanum án ţess ađ skapa sér mikiđ af fćrum en ţau fćri sem ţeir fengu stoppuđu öll á Gumma í markinu sem varđi nokkrum sinnum mjög vel og greip oft vel inn í.  Hómeringar reyndu ađ fćra sig framar eftir ţví sem leiđ á leikinn og í nokkrum tilvikum vantađi lítiđ upp á menn slyppu í gegn.  Óskar og Reynir ţurftu báđir ađ fara útaf vegna meiđsla eftir brot og kjaftshögg frá leikmönnum Augnabliks, voru leikmenn Hómer sérstakleg ósáttir međ ađ leikmanni Augnabliks hafi ekki veriđ refsađ fyrir kjaftshöggiđ.  Á 91. mínútu skoruđu Augnabliksmenn sitt ţriđja mark eftir skyndisókn, 1-3.  Hómeringar voru ţá farnir framarlega og freistu ţess ađ jafna en fengu markiđ í bakiđ.  3-1 fyrir Augnablik voru lokatölur.

Hómeringar eiga hrós skiliđ fyrir ţennan leik ţar sem andstćđingurinn er eitt albesta liđiđ í 3. deildinni.  Menn voru ađ berjast, héldu skipulaginu mjög vel og voru skynsamir.  Kannski hefđi liđiđ átt ađ reyna ađ halda boltanum meira en ţađ var einfaldlega mjög erfitt gegn ţessu liđi.  Dómarinn var svo sem ekkert ađ hjálpa Hómeringum heldur og flautađi öll vafaatriđi međ Augnablik og lét ótalinn tvö olnbogaskot.   Viđ ţví mátti svo sem búast ađ dómarinn myndi hallast ađ stćrra liđinu.

Heilt yfir góđur leikur sem gefur mjög góđ fyrirheit fyrir sumariđ.

Ég ćtla ađ reyna ađ fylgjast međ liđinu í sumar og skrifa inn leikjaumfjallanir hér á síđuna.

Feitur ađdáandi Hómer.


Dagskrá vikuna 20. til 26. júní

Mánudaginn, 20. júní: Ćfing kl. 21:00 á Fylkisvelli

Ţriđjudaginn, 21. júní: Útihlaup.  Allir taka góđan hálftíma til klukkatíma í útihlaupi. 

Fimmtudaginn, 23. júní: Leikur gegn Kumho á gervigrasinu í Laugardal.  Mćting kl. 19:30 (leikurinn byrjar kl. 20:30)


Hómer - Kćrastan 5-2

Hómer tók á móti Kćrustunni hans Ara á miđvikudagskvöldiđ í Bikarkeppni Utandeildarinnar.  Nokkrar breytingar voru gerđar á liđi Hómer frá tapinu á móti Elliđa.  Óskar var fćrđur í vörnina, Valdi á kantinn og Dabbi fór í framlínuna.  Ţá komu Eiđur og Stjáni inn í liđiđ á miđjuna.

Fyrri hálfleikur:

Hómeringar komu miklu ákveđnari til leiks.  Stjáni átti gott skot rétt framhjá eftir fallegt spil hjá Sindra og Óskari.  Stuttu síđar skorađi Dabbi eftir gott spil, 1-0.  Kćrastan ógnađi lítiđ og um miđjan hálfleikinn skorađi Dabbi aftur, fékk boltann á markteig eftir aukaspyrnu og klafs inn í vítateig, 2-0.  Stuttu seinna fékk Dabbi algjört dauđafćri eftir frábćra sendingu frá Stjána en skaut framhjá.  Einnig misnotađi Sindri fínt fćri.  Kćrastan náđi ađ minnka muninn eftir aukaspyrnu og klafs í teignum, 2-1.  Dabbi átti svo skot í stöngina eftir ađ hafa komast einn í gegn en stađan var 2-1 í hálfleik.

Seinni hálfleikur:

Hómeringar byrjuđu betur og voru ađ spila gríđarlega vel.  Sindri skorađi ţriđja markiđ eftir góđan undirbúning frá Nonna, 3-1.  Dabbi setti fjórđa markiđ aftur eftir góđan sprett upp kantinn frá Nonna, 4-1.  Kćrastan svarađi međ marki ţegar ca. 10 mín. voru eftir, 4-2.  Ţeir áttu sinn besta kafla í leiknum eftir ţetta mark og settu smá pressu á Hómeringa.  Áttu skot í stöngina og Óskar bjargađi einu sinni á marklínu.  Dabbi einfaldađi hlutina hinsvegar međ frábćrlega kláruđu marki, 5-2 og hans fjórđa í leiknum.

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ allt annađ var ađ sjá til leikmanna Hómers frá ţví í síđustu viku.  Breytingar á liđinu gengu vel upp og Dabbi var frábćr, setti 4 mörk og var mjög hreyfanlegur í framlínunni.  Boltinn rúllađi vel fram og tilbaka í liđinu sem var mjög gaman ađ sjá.  Ţá var gaman ađ sjá baráttu leikmanna Hómer en ţađ vantađi algjörlega gegn Elliđa.


Dagskrá vikuna 13. til 19. júní

Mánudaginn, 13. júní: Ćfing kl. 21:00 á Fylkisvelli

Miđvikudaginn, 15. júní: Leikur gegn KHA á gervigrasinu í Laugardal.  Mćting kl. 18:00 (leikurinn byrjar 19:00)


Dagskrá vikunnar 6.6.11 til 12.6.11

Mánudaginn, 6. júní: Ćfing kl. 21:00 á Fylkisvelli

Miđvikudaginn, 8. júní: Fyrsti leikur gegn Elliđa á HK-velli.  Mćting kl. 19:30 (leikurinn byrjar 20:30)


Tímabiliđ ađ hefjast

Nú fer ađ styttast í fyrsta leik hjá okkur.  Hann er miđvikudaginn 8. júní gegn Utandeildarmeisturum Elliđa.  Slök mćting hefur veriđ á ćfingar og í ćfingaleiki upp á síđkastiđ og ţurfa menn ađ laga ţađ ţví viđ höfum ekki efni á ađ slaka á og láta bumbuna fljúga út.

Viđ tökum tvćr góđar ćfingar í nćstu viku mćtum sem flestir og tökum vel á ţví, (ekki vćri verra ef menn myndu reyna hlaupa sjálfir líka).


Ćfingaleikur 19.05.2011

Ćfingaleikur nćstkomandi fimmtudagskvöld á Fylkisvelli viđ Vatnaliljur.  Mćting kl. 21:00.

Hómer - Áreitni 4-3

Síđastliđiđ fimmtudagskvöld spiluđu Hómeringar ćfingaleik viđ Áreitni.

Mikiđ var um forföll í liđi Hómer en ţađ skipti engu máli ţví mađur kemur í manns stađ og gríđarleg breidd í Hómerliđinu.

Hómerliđiđ var öllu sterkara í fyrri hálfleik.  Nokkur hálffćri litu dagsins ljós en lítiđ um dauđafćri, Óli Geir var í framlínunni og var gamli skriđdrekinn ótrúlega seigur.  Áreitni ógnađi ákkurat ekkert í fyrri hálfleik sem var markalaus.

Í síđari hálfleik opnađist leikurinn. Áreitni skorađi fyrsta markiđ, sem var reyndar rosaleg rangstađa en mark engu síđur og vel gert hjá ţeim, 0-1.  Hómeringar virtust vakna viđ ţetta og strax í nćstu sókn átti Sindri skot sem var frábćrlega variđ af markmanni Áreitni.  Stuttu síđar komst Tryggvi upp ađ endamörkum og gaf fyrir á Óskar sem setti boltann í fjćrhorniđ, 1-1. Tryggvi skorar 2-1 stuttu síđar eftir frábćran einleik upp kantinn.  Óskar setti ţriđja markiđ í slánna og inn eftir góđa sendingu frá Sindra sem var sjálfur í góđu fćri, 3-1.  Sindri skorar fjórđa markiđ eftir ađ hann komst einn í gegn, 4-1.  Nokkur mjög góđ fćri voru ekki nýtt af Hómeringum sem hefđu sennilega sett miklu fleiri mörk á öđrum degi.  Á síđustu ţremur mínútunum skoruđu Áreitni tvö góđ mörk, ţarna var skipulag Hómeringar búiđ ađ riđlast mikiđ en engu síđur má ekkert taka af Áreitni.

Allt í allt var ţetta ţokkalegur leikur en skipulagiđ var ekki upp á ţađ besta heilt yfir.  Ţađ hefur mikiđ ađ segja ţegar menn mćta of seint í leikinn, ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ menn eru beđnir um ađ mćta 30 mínútum áđur en leikurinn byrjar.  Áreitni eru međ betra liđ en ţeir hafa veriđ međ áđur.  Í ţeirra liđi eru nokkrir léttir og frískir spilarar.


Ćfingaleikur í kvöld viđ Áreitni

Ćfingaleikur í kvöld, fimmtudagskvöld viđ Áreitni.  Leikiđ er á gervigrasvellinum viđ Kórinn og er mćting kl. 19:30.

Víđir-Hómer

Víđismenn sigruđu Hómeringa 7-0 í Bikarkeppni KSÍ sunnudaginn 1. maí. 

Hómeringar byrjuđu vel og fengu besta fćri fyrri hálfleiks ţegar Heimir fékk boltann á markteig en skaut yfir í dauđafćri.  Víđismenn voru mikiđ međ boltann en sköpuđu sér engin dauđafćri en nokkur hálffćri.  Hómeringar voru vel skipulagđir og baráttuglađir

Stađan var 0-0 í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks fékk Valdi, sem hafđi átt mjög góđan leik, svívirđilegt olnbogaskot í andlitiđ frá miđjumanni Víđis, Valdi nefbrotnađi en Víđismađurinn fékk á óskiljanlegan hátt ekki rautt spjald né gult. Á međan stumrađ var yfir Valda utan vallar og Hómeringar einum fćrri skoruđu Víđismenn tvö mjög vafasöm mörk, í ađdraganda fyrra marksins var Heimi augljóslega hrint af sóknarmanni Víđis og 2. mark var fáránleg vítaspyrna sem dómarinn fćrđi Víđismönnum á silfurfati.

Eftir ţetta mótlćti gáfust Hómeringar algjörlega upp og fengu á sig 5 mörk til viđbótar.

Međ réttri dómgćslu hefđu veriđ hćgt ađ fá eitthvađ úr ţessum leik en Víđismenn voru mjög vel spilandi og erfitt eiga viđ sérstaklega ţegar leiđ á leikinn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband