29.4.2011 | 23:03
Bikarkeppni KSÍ Víđir-HÓMER
Hómeringar spila viđ Víđismenn í 1. umferđ Bikarkeppni KSÍ. Leikurinn fer fram nćstkomandi Sunnudag (1. maí) og hefst kl. 14:00. Leikiđ er í Reykjaneshöllinni í Keflavík.
Valinn hefur veriđ 16 manna leikmannahópur í ţetta verkefni, en ekki er hćgt ađ hafa fleiri á leikskýrslu í leiknum.
Hópurinn:
Guđmundur Páll Ólafsson |
Ólafur Hrannar Eyţórsson |
Heimir Lárus Kristjánsson |
Óli Geir Stefánsson |
Ţorvaldur Már Guđmundsson |
Davíđ Gunnarsson |
Reynir Ţór Reynisson |
Eiríkur Egilsson |
Óskar Ţór Hilmarsson |
Sindri Bergmann Eiđsson |
Engilbert Garđarsson |
Ásmundur Pétursson |
Eiđur Már Guđbergsson |
Kristján Snorri Ingólfsson |
Jón Stefán Björnsson |
Birkir Skúlason |
Ţeir sem ekki voru valdir í hópinn eru ađ sjálfsögđu velkomnir međ.
Viđ ćtlum ađ hittast á N1 í Hafnarfirđi og rađa okkur ţar í bíla. Mćting er kl. 11:50.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2011 | 16:38
ĆFINGALEIKUR
Ćfingaleikur viđ Elliđa á morgun (miđvikudaginn 27. apríl) á Framvelli. Mćting kl. 21:30
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2011 | 10:48
Bikarkeppni KSÍ 2011
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2010 | 18:41
Uppskeruhátiđin
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2010 | 09:40
KÓRINN
Fyrsti tíminn í Kórnum er í kvöld, mánudagskvöldiđ 6. september.
Hvar: Kórnum í Kórahverfi í Kópavogi
Hvenćr: Tíminn byrjar kl. 21:55. 21:55 er mćting ekki seinna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2010 | 12:33
LOKAHÓF HÓMER
Lokahóf Hómer verđur haldiđ Laugardaginn 9. október.
Menn eru beđnir ađ taka ţann dag frá.
Íţróttir | Breytt 3.9.2010 kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2010 | 14:34
Kórinn í vetur
Hómer verđur í Kórnum í vetur, ekki til ađ syngja heldur til ađ spila flottan fótbolta.
Tímarnir verđa á mánudagskvöldum kl. 22:00. Munum viđ verđa alveg fram ađ áramótum.
Hómeringar ţurfa ađ stađfesta ţáttöku á ţessum ćfingum viđ fyrirliđa og andlegan leiđtoga liđsins, s.s. Óskar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2010 | 11:04
Hómer - Kumho 3-3
Fréttaritari Hómer ákvađ ađ koma úr fríi og mćta á síđasta leik tímabilsins. Hómeringar tóku á móti ríkjandi Utandeildarmeisturum Kumho.
Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Helgi Harđi, Valdi, Eiđur, Óli, Billi, Heimir, Óskar, Tryggvi, Sindri og Júlli. Á bekknum voru Dabbi, Ási, Reynir, Gummi litli, Eiki og Dóri.
Ekki byrjuđu Hómeringar vel ţví eftir ca. 5 mínútur komst Kumho yfir. Boltinn kom fyrir markiđ og sóknarmađur Kumho međ boltann á markteig fyrir framan markiđ, Valdi reyndi ađ pota boltanum í burtu en boltann fór ţví miđur í netiđ. Kumhomenn međ bros á vör og köll heyrđust frá ţeim um ađ mörg Kumhomörk vćru á leiđinni.
Hómeringar svöruđu strax nokkrum mínútum síđar. Júlli vann aukaspyrnu viđ endalínu. Billi gaf fyrir, brotiđ var á Heimi en Tryggvi náđi ađ pota boltanum inn, 1-1. Kumhomenn voru ađ spila boltanum vel á milli sín en án ţess ađ skapa sér hćttuleg fćri. Hómeringar börđust grimmilega og áttu margar hćttulegar skyndisóknir. Rétt fyrir hálfleik meiddist Gummi mark eftir samstuđ og Heimir fór í markiđ og átti stórleik. En stađan í hálfleik var 1-1.
Seinni hálfleikur var rúmlega 10 mínútna gamall ţegar fyrirliđi Kumho skallađi knöttinn í netiđ eftir horn, 2-1 fyrir Kumho. Sindri jafnađi međ skalla eftir aukaspyrnu á ca. 65. mínutu, 2-2. Á 70. mínutu fćr Júlli frábćra sendingu upp vinstri kantinn, stingur varnarmann Kumho sem nćr ekki ađ stöđva hann ţrátt fyrir mikiđ peysutog. Júlli fer framhjá öđrum sem fćr hann í hendina og víti dćmt. Júlli klárar ţađ sjálfur, 3-2 fyrir Hómer. Ţegar komiđ var í uppbótartíma jafna Kumho menn úr horni sem Hómeringar gáfu ódýrt, 3-3.
Heilt yfir var ţetta góđur leikur hjá okkur gegn góđu liđi Kumho. Báráttan var flott en hefđum mátt gera betur í uppspilinu. Svekkjandi hvađ ţađ vantađi lítiđ upp á ađ vinna Kumho og Elliđa. Stóđum líka vel í Landsliđinu ţrátt fyrir mikil forföll ţannig ađ ţetta er á leiđinni í rétta átt hjá okkur.
Kumho eru gott liđ, spila vel út á velli en voru ekki ađ skapa sér mikiđ af fćrum. Töluvert af vćlandi drottningum í ţeirra liđi sem fengu alltof mikiđ af aukaspyrnum hjá dómaranum sem virtist ekki skilja ţađ ađ löglegt sé ađ tćkla međ boltann á milli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2010 | 10:26
Síđasti leikur tímabilsins!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Síđasti leikur tímabilsins (ţví miđur) verđur á morgun, ţriđjudag.
Andstćđingar: Kumho, núverandi Utandeildarmeistarar.
Stađsetning: Gervigrasiđ í Laugardal
Dagsetning: ţriđjudagurinn 31. ágúst
Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:00 en mćting er kl. 18:30 klćddir út á velli. Ef menn klćđi sig á vellinum ţá ţurfa menn ađ vera mćttir í síđasta lagi 18:15.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2010 | 10:10
ĆFING OG LEIKUR
Ćfing í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 24. ágúst, kl. 21:00 á Fylkisvellinum.
Ćfingin verđur mjög létt og fariđ yfir skipulagiđ fyrir morgundaginn.
Leikur á morgun, miđvikudagskvöldiđ 25. ágúst, á gervigrasinu í Laugardal.
Leikurinn byrjar kl. 20:30 en mćting er kl. 20:00 klćddur út á velli. Ef menn vilja klćđa sig á vellinum, sem ég mćli eindregiđ međ, ţá ţurfa menn ađ vera mćttir í síđasta lagi 19:45.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)