Bikarkeppni KSÍ Víđir-HÓMER

Hómeringar spila viđ Víđismenn í 1. umferđ Bikarkeppni KSÍ.  Leikurinn fer fram nćstkomandi Sunnudag (1. maí) og hefst kl. 14:00.  Leikiđ er í Reykjaneshöllinni í Keflavík.

Valinn hefur veriđ 16 manna leikmannahópur í ţetta verkefni, en ekki er hćgt ađ hafa fleiri á leikskýrslu í leiknum.

Hópurinn:

 

Guđmundur Páll Ólafsson
Ólafur Hrannar Eyţórsson
Heimir Lárus Kristjánsson
Óli Geir Stefánsson
Ţorvaldur Már Guđmundsson
Davíđ Gunnarsson
Reynir Ţór Reynisson
Eiríkur Egilsson
Óskar Ţór Hilmarsson
Sindri Bergmann Eiđsson
Engilbert Garđarsson
Ásmundur Pétursson
Eiđur Már Guđbergsson
Kristján Snorri Ingólfsson
Jón Stefán Björnsson
Birkir Skúlason

Ţeir sem ekki voru valdir í hópinn eru ađ sjálfsögđu velkomnir međ.

Viđ ćtlum ađ hittast á N1 í Hafnarfirđi og rađa okkur ţar í bíla.  Mćting er kl. 11:50.


ĆFINGALEIKUR

Ćfingaleikur viđ Elliđa á morgun (miđvikudaginn 27. apríl) á Framvelli.  Mćting kl. 21:30


Bikarkeppni KSÍ 2011

Búiđ er ađ draga í Bikarkeppni KSÍ og munum viđ í Hómer spila viđ Víđi í Garđi í 1. umferđ á Garđsvelli í Garđi.

Uppskeruhátiđin

Ţađ eru komnar nokkrar myndir inn og Stjáni ćtlađi ađ setja inn einhverjar myndir sem voru teknar heima hjá honum.

KÓRINN

Fyrsti tíminn í Kórnum er í kvöld, mánudagskvöldiđ 6. september.

Hvar: Kórnum í Kórahverfi í Kópavogi

Hvenćr:  Tíminn byrjar kl. 21:55.  21:55 er mćting ekki seinna.


LOKAHÓF HÓMER

Lokahóf Hómer verđur haldiđ Laugardaginn 9. október.

Menn eru beđnir ađ taka ţann dag frá.


Kórinn í vetur

Hómer verđur í Kórnum í vetur, ekki til ađ syngja heldur til ađ spila flottan fótbolta.

Tímarnir verđa á mánudagskvöldum kl. 22:00.  Munum viđ verđa alveg fram ađ áramótum.

Hómeringar ţurfa ađ stađfesta ţáttöku á ţessum ćfingum viđ fyrirliđa og andlegan leiđtoga liđsins, s.s. Óskar.


Hómer - Kumho 3-3

Fréttaritari Hómer ákvađ ađ koma úr fríi og mćta á síđasta leik tímabilsins.  Hómeringar tóku á móti ríkjandi Utandeildarmeisturum Kumho.

Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Helgi Harđi, Valdi, Eiđur, Óli, Billi, Heimir, Óskar, Tryggvi, Sindri og Júlli.  Á bekknum voru Dabbi, Ási, Reynir, Gummi litli, Eiki og Dóri.

Ekki byrjuđu Hómeringar vel ţví eftir ca. 5 mínútur komst Kumho yfir.  Boltinn kom fyrir markiđ og sóknarmađur Kumho međ boltann á markteig fyrir framan markiđ, Valdi reyndi ađ pota boltanum í burtu en boltann fór ţví miđur í netiđ.  Kumhomenn međ bros á vör og köll heyrđust frá ţeim um ađ mörg Kumhomörk vćru á leiđinni.

Hómeringar svöruđu strax nokkrum mínútum síđar.  Júlli vann aukaspyrnu viđ endalínu.  Billi gaf fyrir, brotiđ var á Heimi en Tryggvi náđi ađ pota boltanum inn, 1-1.  Kumhomenn voru ađ spila boltanum vel á milli sín en án ţess ađ skapa sér hćttuleg fćri.  Hómeringar börđust grimmilega og áttu margar hćttulegar skyndisóknir.  Rétt fyrir hálfleik meiddist Gummi mark eftir samstuđ og Heimir fór í markiđ og átti stórleik. En stađan í hálfleik var 1-1.

Seinni hálfleikur var rúmlega 10 mínútna gamall ţegar fyrirliđi Kumho skallađi knöttinn í netiđ eftir horn, 2-1 fyrir Kumho.  Sindri jafnađi međ skalla eftir aukaspyrnu á ca. 65. mínutu, 2-2.  Á 70. mínutu fćr Júlli frábćra sendingu upp vinstri kantinn, stingur varnarmann Kumho sem nćr ekki ađ stöđva hann ţrátt fyrir mikiđ peysutog.  Júlli fer framhjá öđrum sem fćr hann í hendina og víti dćmt.  Júlli klárar ţađ sjálfur, 3-2 fyrir Hómer.  Ţegar komiđ var í uppbótartíma jafna Kumho menn úr horni sem Hómeringar gáfu ódýrt, 3-3.

Heilt yfir var ţetta góđur leikur hjá okkur gegn góđu liđi Kumho.  Báráttan var flott en hefđum mátt gera betur í uppspilinu.  Svekkjandi hvađ ţađ vantađi lítiđ upp á ađ vinna Kumho og Elliđa.  Stóđum líka vel í Landsliđinu ţrátt fyrir mikil forföll ţannig ađ ţetta er á leiđinni í rétta átt hjá okkur.

Kumho eru gott liđ, spila vel út á velli en voru ekki ađ skapa sér mikiđ af fćrum.  Töluvert af vćlandi drottningum í ţeirra liđi sem fengu alltof mikiđ af aukaspyrnum hjá dómaranum sem virtist ekki skilja ţađ ađ löglegt sé ađ tćkla međ boltann á milli.


Síđasti leikur tímabilsins!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Síđasti leikur tímabilsins (ţví miđur) verđur á morgun, ţriđjudag.

Andstćđingar: Kumho, núverandi Utandeildarmeistarar.

Stađsetning: Gervigrasiđ í Laugardal

Dagsetning: ţriđjudagurinn 31. ágúst

Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:00 en mćting er kl. 18:30 klćddir út á velli.  Ef menn klćđi sig á vellinum ţá ţurfa menn ađ vera mćttir í síđasta lagi 18:15.


ĆFING OG LEIKUR

Ćfing í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 24. ágúst, kl. 21:00 á Fylkisvellinum.

Ćfingin verđur mjög létt og fariđ yfir skipulagiđ fyrir morgundaginn.

Leikur á morgun, miđvikudagskvöldiđ 25. ágúst, á gervigrasinu í Laugardal.

Leikurinn byrjar kl. 20:30 en mćting er kl. 20:00 klćddur út á velli. Ef menn vilja klćđa sig á vellinum, sem ég mćli eindregiđ međ, ţá ţurfa menn ađ vera mćttir í síđasta lagi 19:45.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband