Færsluflokkur: Íþróttir

Æfing og leikur

Hómeringar, sumarið er komið. Brýnið takkana því fyrsta æfingin er á morgun  fimmtudag  á Framvellinum kl 22:00, Æfingarleikur á mánudag og allt að gerast.

Það er flottur hópur í gangi og geggjað sumar framundan.

kv. Gummi


Leikir sumarsins

Jæja félagar þá getum við farið að plana sumarfríið, leikjaplanið er komið.

Leikir hómers eru:

 

Utandeild B19.5.200821:00DufþakurHómerÁsvellir
Utandeild B3.6.200820:30HómerFc DragonFjölnir
Utandeild B10.6.200819:30VatnaliljurHómerÁsvellir
Utandeild B30.6.200819:30HómerÁreitniÁsvellir
Utandeild B9.7.200821:00SÁÁHómerHK
Utandeild B20.7.200819:30HómerFc IceFram
Utandeild B27.7.200818:00TLCHómerFram
Utandeild B11.8.200821:00HómerMetróÁsvellir
Utandeild B18.8.200821:00Fc CCCPHómerÁsvellir
Utandeild B26.8.200820:30HómerVængir JúpítersFjölnir

 

og 1. bikarleikurinn er :

25.5.2008 21:00BikarkeppniDufþakurHómerFylkir


ÆFINGALEIKIR

Hvernig er þetta, eigum við ekki að ná einum æfingarleik fyrir mót eða verður þetta bara stillt saman í fyrstu 2 leikjunum eins og vanalega. A la Hómer.

kv. Gummi


ÆFINGAR

Þetta er Rosaleg                                              


gamalt stórveldi  =  JÁ

Gamlir og þungir =  þeir eru örugglega með vitlaust lið ??????

Æfingar byrja næsta fimtudag kl 22:00

( 8. maí )   Á   FRAMVELLI

við náum 2 æfingum fyrir fyrsta leik........... Hómer stæl

B Riðill

1. Vængjir: topp 3 alveg klárlega. Rikki öfluhur.

2. CCCP: Frábært lið sem gæti farið alla leið.

3. TLC: Með besta mannskapin í deildini en bara spurning hvort það er hægt að virkja stjörnurnar.

4. Metró: Spútniklið í firra og eina liðið í þessum riðli sem á eftir að veita þessum 3 stóru samkepni.

5. Dufþakur: Ávallt við toppinn enda topplið.

6. Vatnaliljur: Hafa náð góðum úrslitum úr æfingalekjum. Ná betra sumri en í firra

7. Dragon: Miðjumoð. Annars veit maður aldrey með þá.

8. FC Ice: Rúnar er toppþjálfari og á réttri leið með liðið.

9. Hómer. Gamalt stórveldi. En orðnir gamlir og þungir.

10. Áreitni: Ekkert nema fallbarrátta.

11. SÁÁ: Verða allavega ekki þunnir :)

kv ÓLINNNNNNNNN


Riðlar 2008 og 1 umferð í bikar

Þá er það komið í ljós hvaða lið fá að mæta fögrum og spretthörðum leggjum Hómeringa í sumar

 B-riðill
TLC
Fc CCCP
Vængir Júpíters
Dufþakur
Fc Dragon
Vatnaliljur
Homer
Áreitni
SÁÁ
Fc Ice

 Í 1.umferð í bikarnum mætum við svo Duffa

http://sms.vas.is/web/gras.is/utandeildin//index.php?p=threads&id=1508

 Bara gaman.....

 

 


Gera sig sætan fyrir helgina mar...

untitled

Gentlemen Prefer Blondes!

4  systirin

Eru ekki allir í stuði??

Gummi Hauks


Boltinn í sumar

Erum að landa tímum á ÍR vellinum á miðvikudögum kl 22, Ólinn er annars að vinna í þessu og þetta fer verða fast.

Massa hópur annars hjá okkur í sumar og nú er bara að  fara koma okkur út á gras og sparka.

Ég er búinn að redda okkur öðrum markmanni og jafnvel tveim þannig að það er útséð að Hómer verður með nýjan stórhættulegan kantmann á sínum vegum í sumar.

kv. Gummi sem var í marki


Svona fullorðins

LIVERPOOL 4 - ARSENAL 2 

Það eru svona leikir sem fá mann til að standa upp úr sófanum, fyrst til að öskra af gleði og síðan þegar maður er búinn að jafna sig og fá röddina aftur þá langar manni til að fara út og sparka í tuðru.

The Óli er að redda æfingum og er núna að tékka á ÍR vellinum þar sem Fylkisvöllurinn er upptekinn, nema á sunnudagskvöldum og eins og allir vita eru strangkristnir Hómeringar ekki úti á velli að sparka á svoleiðis tíma.Devil

Gimmí som feedback baby

kv. Gummi

 


mbl.is Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband