GÓÐ ÆFING Í GÆR

Sælir félagar.

Mjög góð æfing í gær þrátt fyrir veður.

Veðrið var kannski að trufla spilið aðeins en það er alltaf gaman að spila á stór mörk og stóran völl.

Nýju mennirnir sem komu eru velkomnir næsta þriðjudag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband