HÓMER - ÁREITNI 6-3

Hómeringar mćttu Áreitni í sínum fyrsta leik á tímabilinu.  Áreitni voru spila sinn annan leik á tímabilinu, töpuđu fyrsta leik sínum 0-1 fyrir Kumho.

Fyrri hálfleikur:

Hómeringar byrjuđu betur og uppskáru fljótlega mark, Sindri skorađi međ lausum skalla í bláhorniđ eftir hornspyrnu frá Adda.  Hómeringar héldu áfram yfirhöndinni og klúđrađi Sindri algjöru dauđafćri, eftir fallegt spil upp hćgri kantinn og fyrirgjöf frá Júlla spyrnti Sindri boltanum viđstöđulaust hárfínt framhjá.  Áreitnismenn tóku ađeins viđ sér og fengu vítaspyrnu eftir átök í hornspyrnu, vafasamur dómur.    Jöfnuđu ţeir leikinn eftir vel tekna vítaspyrnu.   Hómeringar voru langt frá ţví hćttir og tóku yfirhöndina.  Boltinn gekk vel á milli manna og lá 2. markiđ í loftinu.  Óskar fékk boltann á miđjunni, lék á einn mann og sendi á Júlla sem snéri sér og sendi hann inn fyrir á Óskar sem var búinn stinga sér frá miđjunni eins og Usain Bolt.  Óskar reyndi ađ snúa boltanum upp í horniđ sem markvörđurinn varđi á ótrúlegan hátt en Sindri hirti frákastiđ og hamrađi hann í slánna og inn. 2-1.  En ţá slokknađi algjörlega á Hómeringum og Áreitnismenn gengu á lagiđ og jöfnuđu eftir virkilega fallegt spil upp hćgri kantinn og fyrirgjöf á nćrstöngina. 2-2.  Ekki löngu seinna setti Áreitni 3. markiđ og skyndilega komnir međ forystu og stutt í hálfleik.  En rétt fyrir hálfleik jafnađi Gústi eftir ađ hafa fengiđ sendingu frá Júlla hćgra megin inn í teiginn og hamrađ hann óvćnt í fjćrhorniđ. 3-3 í hálfleik í mjög fjörugum leik.

Seinni hálfleikur:

Heimir ţjálfari ţrusađi yfir mannskapnum og vildi meina ađ viđ vćrum klaufar ađ vera ekki međ forystu, hamrađi hann baráttuţreki í sýna menn og komu menn öskrandi inn í seinni hálfleikinn.

En ţađ var Áreitni sem byrjađi öllu betur í seinni hálfleik og fékk eitt dauđafćri sem Gummi varđi frábćrlega í markinu.  Hómeringar fóru ađ taka yfirhöndina smá saman og voru fá mikiđ ađ hálffćrum.  Um miđjan hálfleikinn fengu Hómeringar vítaspyrnu eftir ađ keyrt hafi veriđ í bakiđ á Adda, Sindri tók vítiđ en ţađ var slakt og markvörđurinn varđi.  En fljótlega fékk Hómer upphlaup, eitt af mörgum í hálfleiknum, Addi átti góđa fyrirgjöf á Ása sem skallađi markvörđurinn varđi en Óskar tók frákastiđ og setti hann í netiđ og stađan orđin 4-3 og um 10 mínútur eftir.  Stuttu seinna fékk Júlli boltann frammi lék á tvo varnarmenn og setti hann í markiđ, 5-3.  Á síđustu mínútunni átti Júlli enn eitt upphlaupiđ og var kominn upp ađ vítateig, hann gaf á Sindra sem fullkomnađi ţrennuna, 6-3 og öruggur sigur í höfn.

Viđ vorum ađ spila í heildina litiđ nokkuđ vel.  Vorum mjög hćttulegir frammi og hefđum getađ sett mun fleiri mörk.  Mér fannst á tímabili viđ vera of mikiđ ađ leita ađ úrslitasendingum fram á viđ, ţađ er oft betra ađ gefa á nćsta mann sem er oftar en ekki í betri stöđu til ađ setja boltann fram.  Ţá fannst mér viđ vera ađ missa einbeitingu á tímabili í leiknum og verđum viđ ađ laga ţađ fyrir nćsta leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur Óskar (Usain Bolt)

Flott lýsing á góđum leik

ÁFRAM HÓMER!!!!!!

Gummi Mark (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 00:16

2 identicon

Flott framtak, skemmtilegt ađ fá svona lýsingu af leikjunum.

Ási (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband