20.6.2010 | 23:57
LEIKUR
Jćja nú er komiđ ađ nćsta leik hjá okkur í Hómer.
Dagsetning: Mánudagurinn 21. júní
Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:30 en nauđsynlegt er ađ mćta ekki seinna en kl. 18:30
Stađsetning: Leikurinn fer fram á HK-vellinum í Kópavogi.
Allir ađ mćta međ stuttbuxurnar frá ţví í síđasta leik, sokkana og Cherriosbúningana til öryggis.
Mćtum á réttum tíma, tökum góđa upphitun og förum vel yfir skipulagiđ. Ţađ skilar sér í betri frammistöđu og ţ.a.l. góđum úrslitum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.