Hómer - Metró 1-1

Á mánudagskvöldiđ áttust viđ stórliđ Hómer og Metró.  Hómeringar voru međ tvo sigra á bakinu eftir tvo leiki en Metró hafđi tapađ báđum sínum leikjum, báđum gegn mjög sterkum liđum.

Byrjunarliđ Hómer: Gummi í markinu, Dóri, Óli Geir, Tolli, Valdi, Stjáni, Óskar, Sindri, Dabbi, Gústi og Júlli.  Á bekknum byrjuđu Eiđur, Gummi nágranni, Tryggvi, Ási, Helgi Pönk, Gummi litli og Elli (sem nefbrotnađi eftir 2 mínútur inn á vellinum) 

Fyrri hálfleikur:  Leikurinn byrjađi rólega og skiptust liđin á ađ sćkja.  Bćđi liđ reyndu ađ sćkja hratt fram og var lítiđ um miđjuspil.  Óskar átti fyrstu tvö fćri Hómeringa, átti glćsilegt skot af 35 metra fćri rétt framhjá samskeytunum (hefđi orđiđ mark aldarinnar ef boltinn hefđi lent réttum megin viđ samskeytin).  Ţá skallađi kallinn rétt framhjá eftir frábćra hornspyrnu frá Dabba.  Metrómenn voru ađ ná góđum sóknum en voru miklir klaufar ađ láta dćma sig rangstćđa í nokkrum tilvikum.  Sindri átti fínt fćri, fékk boltann fyrir utan teiginn saumađi sig inn fyrir en skaut rétt framhjá.  Ţá fékk Óskar fínt fćri eftir frábćran undirbúning frá Tryggva en tók ekki nógu vel á móti boltanum og markmađur Metró hirtu boltann af tánum á honum viđ vítateiginn.  Hálfleikurinn endađi dapurlega ţegar Elli nefbrotnađi eftir samstuđ. 

Seinni hálfleikur:  Metrómenn fengu fljótlega vítaspyrnu eftir mikla leikrćna tilburđi sem sjálfur Cristiano Ronaldo (og jafnvel Rivaldo) hefđi orđiđ stoltur af.  Vítaspyrnun var kláruđ í horniđ og stađan 1-0 fyrir Metró.  Stuttu síđar fengu Hómeringar hornspyrnu og upp úr henni vítaspyrnu ţegar sparkađ var af alefli í Heimi.  Júlli setti vítaspyrnuna í netiđ og stađan orđin 1-1.  Eftir ţetta einkenndist leikurinn af háloftaspyrnum og mikilli baráttu.  Sindri átti skot rétt yfir eftir undirbúning frá Júlla.  Ţá átti Tryggvi gott skot úr ţröngri stöđu sem fór rétt framhjá.  Metrómenn hittu ekki boltann í góđu fćri.  Hómeringar dćldu boltanum inn í teiginn síđustu 10 mínúturnar en allt kom fyrir ekki og leikurinn endađi 1-1. 

Sanngjarnt jafntefli ađ mínu mati ţótt viđ Hómeringar hefđum auđveldlega geta unniđ leikinn.  Enn og aftur vil ég kvarta yfir ţessari áráttu hjá mönnum ađ vilja senda úrslitasendingar fram í hvert einasta skipti sem ţeir fá boltann.  Ţađ er mun vćnlegra til árangurs ađ líta upp og senda á nćsta mann sem hefur yfirleitt fleiri valmöguleika, ţađ er miklu erfiđara ađ verjast ţví.  Ţá var vörnin mikiđ ađ bomba boltanum fram. Međ svona spilamennsku verđur sóknarleikurinn mjög tilviljanakenndur og ekki vćnlegur til árangurs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klárlega, viđ erum gerđir fyrir sambabolta og ekkert annađ :)

Fjögur stig í hús og framhaldiđ flott

Gummi Mark (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband