1.9.2010 | 11:04
Hómer - Kumho 3-3
Fréttaritari Hómer ákvađ ađ koma úr fríi og mćta á síđasta leik tímabilsins. Hómeringar tóku á móti ríkjandi Utandeildarmeisturum Kumho.
Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Helgi Harđi, Valdi, Eiđur, Óli, Billi, Heimir, Óskar, Tryggvi, Sindri og Júlli. Á bekknum voru Dabbi, Ási, Reynir, Gummi litli, Eiki og Dóri.
Ekki byrjuđu Hómeringar vel ţví eftir ca. 5 mínútur komst Kumho yfir. Boltinn kom fyrir markiđ og sóknarmađur Kumho međ boltann á markteig fyrir framan markiđ, Valdi reyndi ađ pota boltanum í burtu en boltann fór ţví miđur í netiđ. Kumhomenn međ bros á vör og köll heyrđust frá ţeim um ađ mörg Kumhomörk vćru á leiđinni.
Hómeringar svöruđu strax nokkrum mínútum síđar. Júlli vann aukaspyrnu viđ endalínu. Billi gaf fyrir, brotiđ var á Heimi en Tryggvi náđi ađ pota boltanum inn, 1-1. Kumhomenn voru ađ spila boltanum vel á milli sín en án ţess ađ skapa sér hćttuleg fćri. Hómeringar börđust grimmilega og áttu margar hćttulegar skyndisóknir. Rétt fyrir hálfleik meiddist Gummi mark eftir samstuđ og Heimir fór í markiđ og átti stórleik. En stađan í hálfleik var 1-1.
Seinni hálfleikur var rúmlega 10 mínútna gamall ţegar fyrirliđi Kumho skallađi knöttinn í netiđ eftir horn, 2-1 fyrir Kumho. Sindri jafnađi međ skalla eftir aukaspyrnu á ca. 65. mínutu, 2-2. Á 70. mínutu fćr Júlli frábćra sendingu upp vinstri kantinn, stingur varnarmann Kumho sem nćr ekki ađ stöđva hann ţrátt fyrir mikiđ peysutog. Júlli fer framhjá öđrum sem fćr hann í hendina og víti dćmt. Júlli klárar ţađ sjálfur, 3-2 fyrir Hómer. Ţegar komiđ var í uppbótartíma jafna Kumho menn úr horni sem Hómeringar gáfu ódýrt, 3-3.
Heilt yfir var ţetta góđur leikur hjá okkur gegn góđu liđi Kumho. Báráttan var flott en hefđum mátt gera betur í uppspilinu. Svekkjandi hvađ ţađ vantađi lítiđ upp á ađ vinna Kumho og Elliđa. Stóđum líka vel í Landsliđinu ţrátt fyrir mikil forföll ţannig ađ ţetta er á leiđinni í rétta átt hjá okkur.
Kumho eru gott liđ, spila vel út á velli en voru ekki ađ skapa sér mikiđ af fćrum. Töluvert af vćlandi drottningum í ţeirra liđi sem fengu alltof mikiđ af aukaspyrnum hjá dómaranum sem virtist ekki skilja ţađ ađ löglegt sé ađ tćkla međ boltann á milli.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.