12.5.2011 | 13:01
Víđir-Hómer
Víđismenn sigruđu Hómeringa 7-0 í Bikarkeppni KSÍ sunnudaginn 1. maí.
Hómeringar byrjuđu vel og fengu besta fćri fyrri hálfleiks ţegar Heimir fékk boltann á markteig en skaut yfir í dauđafćri. Víđismenn voru mikiđ međ boltann en sköpuđu sér engin dauđafćri en nokkur hálffćri. Hómeringar voru vel skipulagđir og baráttuglađir
Stađan var 0-0 í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks fékk Valdi, sem hafđi átt mjög góđan leik, svívirđilegt olnbogaskot í andlitiđ frá miđjumanni Víđis, Valdi nefbrotnađi en Víđismađurinn fékk á óskiljanlegan hátt ekki rautt spjald né gult. Á međan stumrađ var yfir Valda utan vallar og Hómeringar einum fćrri skoruđu Víđismenn tvö mjög vafasöm mörk, í ađdraganda fyrra marksins var Heimi augljóslega hrint af sóknarmanni Víđis og 2. mark var fáránleg vítaspyrna sem dómarinn fćrđi Víđismönnum á silfurfati.
Eftir ţetta mótlćti gáfust Hómeringar algjörlega upp og fengu á sig 5 mörk til viđbótar.
Međ réttri dómgćslu hefđu veriđ hćgt ađ fá eitthvađ úr ţessum leik en Víđismenn voru mjög vel spilandi og erfitt eiga viđ sérstaklega ţegar leiđ á leikinn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.