14.7.2010 | 01:50
Hómer - K.H.A. 1-2
Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Óli, Heimir, Tolli, Ási, Eiđur, Reynir, Tryggvi, Valdi, Billi og Júlli. Á bekknum voru Danni, Stjáni, Dabbi, Harđi, Atli, Ţorri, Dóri, Elli ásamt meiddum fyrirliđa/ađstođarţjálfara. Ţá mćttu Arnar og Jónas sem sérlegir ađstođarmenn sem og Berti til ađ trashtalka dómarann.
Fyrri hálfleikur:
Leikurinn byrjađi heldur betur fjörlega. Viđ pressuđum stanslaust fyrstu mínúturnar og Kćrastan átti í vök ađ verjast. Á ca. 5. mínútu í grínlaust fyrsta skiptiđ sem ţeir komust yfir miđju átti miđjumađur ţeirra fallega sendingu inn fyrir og KHA komnir í 1-0, gríđarleg mistök hjá varnarmönnum Hómer sem voru herfilega stađsettir og steinsofandi. Vörnin var slegin útaf laginu og voru steinsofandi fyrri hluta hálfleiksins og hleyptu ţeim aftur í gegn en Gummi varđi mjög vel. Óli hefđi getađ jafnađ ţegar hann skallađi yfir úr fínu fćri eftir hornspyrnu. Heimir gerđi betur ţegar hann hamrađi knöttinn í netiđ međ kollinum eftir hornspyrnu um miđjan hálfleikinn, 1-1. Kćrastan átti stuttu seinna glćsilega aukaspyrnu í stöngina og sluppum viđ vel í ţađ skiptiđ. Lítiđ gerđist ţangađ til Kćrastan skorađi ótrúlegt mark rétt fyrir hálfleik eftir langskot, knötturinn hamrađur í 90 gráđurnar af um 25 metra fćri, frábćrt mark. 2-1 fyrir Kćrustunni.
Seinni hálfleikur:
Seinni hálfleikur var einhver mest pirrandi hálfleikur í langri sögu Hómer. Kćrastan var ađeins inn í leiknum fyrstu 5 mínúturnar af hálfleiknum en lögđust svo í algjöru handboltavörn ala Sviss. Viđ vorum ađ yfirspila ţá sundur saman en vorum ekki ađ nýta fćrin og vorum hreinlega ekki nógu klókir gegn ţessari leiđinda spilamennsku ţeirra. Margir fengu fćri t.d. Tryggvi, Júlli, Dabbi o.fl. en boltinn rúllađi ekki fyrir okkur. Klár vítaspyrnu var tekin af okkur ţegar Heimir var tekinn niđur og ţađ voru tvćr ađrar vítaspyrnur sem menn vildu ţá en ég er ekki viss um ţađ en er alveg viss um ţessa. Engin mörk voru skoruđ í hálfleiknum og svekkjandi 1-2 tap stađreynd.
Ţađ er alveg ótrúlegt ađ viđ skyldum ađeins skora eitt mark í ţessum leik miđađ viđ fćrin og yfirburđi en ţetta rúllađi ekki fyrir okkur. Viđ vorum ađ spila flott upp kantana og fá fyrirgjafir en oft vantađi ađ menn kćmu á ferđinni inn í teiginn til ađ klára dćmiđ. Ţá hefđum viđ kannski átt ađ vera klókari og skjóta meira fyrir utan og draga ţá ţar međ ađeins úr skelinni. En ég er alveg sannfćrđur ađ viđ tökum ţetta í nćsta leik.
Kćrastan er ágćtis liđ sem getur gert fína hluti á góđum degi, eru međ flotta spilara inn á milli en lögđust leiđinlega mikiđ til baka í seinni hálfleiknum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
11.7.2010 | 23:20
LEIKUR!!!!!
Leikur á morgun.
Andstćđingar: Kćrastan hans Ara
Stađsetning: Hk-völlur í Kópavogi
Dagsetning: Mánudagurinn 12. júlí
Tími: Leikurinn byrjar kl. 21:00 en mćting er kl. 20:00
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2010 | 12:34
Homer - Kef Fc 1-1
Á ţriđjudagskvöldiđ áttust viđ sprćkir Hómeringar og Kef Fc í Powerradedeildinni. Hómeringar voru ađ koma úr svekkjandi bikartapi gegn Dufţaki á međan Kef Fc voru nýbúnir ađ tryggja sig í 8 liđa úrslit bikarnum.
Byrjunarliđ Hómer: Gummi mark, Helgi Harđi, Heimir, Óli Geir, Óli, Eiđur, Eiki Lu, Sindri, Tryggvi, Billi og Júlli.
Bekkurinn: Stjáni, Gummi nágranni, Gummi litli, Valdi, Gústi, Dóri, Atli, Reynir og Ţorri.
Meiddir: Óskar, Tolli, Elli, Dabbi, Ási, Addi, Billy, Helgi Pönk er á sjónum og Kiddi var ađ skrifa um stúlkur.
Hómeringar byrjuđu leikinn miklu betur og áttu hverja stórsóknina á fćtur annari. Eftir um 15 mínútna leik skorađi Heimir međ skalla eftir vel tekna aukaspyrnu frá Eika Lu. Hómeringar héldu áfram ađ sćkja og var ţađ alveg ótrúlegt ađ viđ náđum ekki ađ skora fleiri mörk í hálfleiknum. Semsagt 1-0 í hálfleik.
Seinni hálfleikur hófst međ ótrúlegri upphafsspyrnu frá Gústa sem hafnađi í stönginni hjá Kefurum, mark aldarinnar hefđi ţetta orđiđ ef boltinn hefđi fariđ réttu megin viđ stöngina. Klaufagangur Hómeringa hélt áfram á síđasta ţriđjung vallarins, skot misheppnuđust iđulega eđa síđasta sending. Kefarar fóru ađ komast meira inn í leikinn og um miđjan seinni hálfleik jafna ţeir međ tilviljanakenndu heppnismarki. Heimir átti skalla í slá og niđur ţegar um 10 mínútur voru eftir og fjarađi leikurinn út í kjölfariđ.
Svekkjandi 1-1 í jafntefli í leik sem hefđi átt ađ vinnast.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2010 | 14:03
ĆFING
Ćfing fimmtudagskvöldiđ 8. júlí, á Fylkisvelli kl. 21:00.
Dagskrá ćfingarinnar:
21:00 til 21:10: Upphitun
21:10 til 21:30: Reitarbolti
21:30 til 22:30: Spilađ á stór mörk
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2010 | 09:59
LEIKUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Nú er komiđ ađ nćsta leik hjá okkur Hómeringum.
Andstćđingar eru suđurnesjamennirnir í Kef Fc
Dagsetning: Ţriđjudagurinn 6. júlí
Tími: Leikurinn byrjar kl. 20:30, ţar sem undanúrsiltaleikur á HM er sama kvöld ţá er mćting kl. 20:00 og má ţađ ekki vera seinna en ţađ.
Stađsetning: Gervigrasiđ í Laugardal.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010 | 12:37
ĆFING!!!
Nćsta ćfing er fimmtudaginn 1. júlí kl. 21:00
Ćfingin fer fram á Fylkisvellinum og er ćtlast til ađ ALLIR mćti!!!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2010 | 10:42
LEIKUR
Nú er komiđ ađ 16-liđa úrslitum í Powerradebikarnum.
Andstćđingar eru hiđ ţrautreynda liđ Dufţaks.
Dagsetning: Ţriđjudagurinn 29. júní
Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:00 en mćting er ekki seinna en kl. 18:00
Stađsetning: Leikurinn fer fram á gervigrasinu í Laugardal.
Mćta á réttum tíma!!!!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2010 | 10:20
ĆFING Í KVÖLD!!!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2010 | 11:44
Hómer - Metró 1-1
Á mánudagskvöldiđ áttust viđ stórliđ Hómer og Metró. Hómeringar voru međ tvo sigra á bakinu eftir tvo leiki en Metró hafđi tapađ báđum sínum leikjum, báđum gegn mjög sterkum liđum.
Byrjunarliđ Hómer: Gummi í markinu, Dóri, Óli Geir, Tolli, Valdi, Stjáni, Óskar, Sindri, Dabbi, Gústi og Júlli. Á bekknum byrjuđu Eiđur, Gummi nágranni, Tryggvi, Ási, Helgi Pönk, Gummi litli og Elli (sem nefbrotnađi eftir 2 mínútur inn á vellinum)
Fyrri hálfleikur: Leikurinn byrjađi rólega og skiptust liđin á ađ sćkja. Bćđi liđ reyndu ađ sćkja hratt fram og var lítiđ um miđjuspil. Óskar átti fyrstu tvö fćri Hómeringa, átti glćsilegt skot af 35 metra fćri rétt framhjá samskeytunum (hefđi orđiđ mark aldarinnar ef boltinn hefđi lent réttum megin viđ samskeytin). Ţá skallađi kallinn rétt framhjá eftir frábćra hornspyrnu frá Dabba. Metrómenn voru ađ ná góđum sóknum en voru miklir klaufar ađ láta dćma sig rangstćđa í nokkrum tilvikum. Sindri átti fínt fćri, fékk boltann fyrir utan teiginn saumađi sig inn fyrir en skaut rétt framhjá. Ţá fékk Óskar fínt fćri eftir frábćran undirbúning frá Tryggva en tók ekki nógu vel á móti boltanum og markmađur Metró hirtu boltann af tánum á honum viđ vítateiginn. Hálfleikurinn endađi dapurlega ţegar Elli nefbrotnađi eftir samstuđ.
Seinni hálfleikur: Metrómenn fengu fljótlega vítaspyrnu eftir mikla leikrćna tilburđi sem sjálfur Cristiano Ronaldo (og jafnvel Rivaldo) hefđi orđiđ stoltur af. Vítaspyrnun var kláruđ í horniđ og stađan 1-0 fyrir Metró. Stuttu síđar fengu Hómeringar hornspyrnu og upp úr henni vítaspyrnu ţegar sparkađ var af alefli í Heimi. Júlli setti vítaspyrnuna í netiđ og stađan orđin 1-1. Eftir ţetta einkenndist leikurinn af háloftaspyrnum og mikilli baráttu. Sindri átti skot rétt yfir eftir undirbúning frá Júlla. Ţá átti Tryggvi gott skot úr ţröngri stöđu sem fór rétt framhjá. Metrómenn hittu ekki boltann í góđu fćri. Hómeringar dćldu boltanum inn í teiginn síđustu 10 mínúturnar en allt kom fyrir ekki og leikurinn endađi 1-1.
Sanngjarnt jafntefli ađ mínu mati ţótt viđ Hómeringar hefđum auđveldlega geta unniđ leikinn. Enn og aftur vil ég kvarta yfir ţessari áráttu hjá mönnum ađ vilja senda úrslitasendingar fram í hvert einasta skipti sem ţeir fá boltann. Ţađ er mun vćnlegra til árangurs ađ líta upp og senda á nćsta mann sem hefur yfirleitt fleiri valmöguleika, ţađ er miklu erfiđara ađ verjast ţví. Ţá var vörnin mikiđ ađ bomba boltanum fram. Međ svona spilamennsku verđur sóknarleikurinn mjög tilviljanakenndur og ekki vćnlegur til árangurs.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.6.2010 | 10:02
Ćfing fćrist á fimmtudaginn
Ţađ er ekki ćfing í kvöld heldur er hún á fimmtudaginn kl. 21:00 á Fylkisvellinum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)