20.6.2010 | 23:57
LEIKUR
Jćja nú er komiđ ađ nćsta leik hjá okkur í Hómer.
Dagsetning: Mánudagurinn 21. júní
Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:30 en nauđsynlegt er ađ mćta ekki seinna en kl. 18:30
Stađsetning: Leikurinn fer fram á HK-vellinum í Kópavogi.
Allir ađ mćta međ stuttbuxurnar frá ţví í síđasta leik, sokkana og Cherriosbúningana til öryggis.
Mćtum á réttum tíma, tökum góđa upphitun og förum vel yfir skipulagiđ. Ţađ skilar sér í betri frammistöđu og ţ.a.l. góđum úrslitum.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 12:00
HÓMER - ísbjörninn 2-0
Í gćrkvöldi áttust viđ stórliđiđ Hómer og Ísbjörninn í bikarkeppni Utandeildarliđa. Hómeringar höfđu spilađ einn leik í deildinni, unnu Áreitni 6-3. Ísbjörninn höfđu unniđ báđa sína leiki í deildinni, unnu Dufţak 3-1 og Keppnis 4-1.
Byrjunarliđ Hómer: Gummi í marki, Gummi nágranni, Helgi Grjótharđi, Eiđur Massi, Ási, Billy, Óskar (IL Captiano), Sindri, Addi, Dabbi og Julio Salinas. Á bekknum sátu Stjáni (Afmeyjarinn), Helgi Pönk, Valdi, Elli, Kiddi frćndi, Dóri Jr. og Danni. Heimir ţjálfari var meiddur, Óli og Gummi litli voru klappstýrur međ Kollu.
Fyrri hálfleikur:
Hómeringar voru heldur sofandi í fyrri hálfleik og voru Ísbirnirnir óheppnir ađ skora ekki í tveimur tilvikum eftir mikinn sofandahátt og klaufagang í vörn Hómeringa. Hómeringar fengu nokkur hálffćri ţar sem herslumuninn vantađi upp á. Liđin skiptust á ađ vera međ boltann og var leikurinn í miklu jafnvćgi.
Seinni hálfleikur:
Hómeringar vöknuđu heldur betur í seinni hálfleik og sýndu miklu meiri grimmd og baráttu, en ţađ vantađi töluvert upp á ţađ í fyrri hálfleiknum. Eftir um 10 mínútna leik fengu Hómeringar algjört dauđafćri ţegar Júlli prjónađi sig upp hćgri kantinn og gaf fyrir á Dabba sem rétt missti af boltanum (eđa hitti hann ekki). Júlli var stuttu seinna rétt búinn ađ skora ţegar hann var búinn ađ prjóna sig í gegn og framhjá markverđinum en missti jafnvćgiđ fyrir opnu marki. Hómeringar skoruđu fyrra markiđ á 60. mínútu ţegar Billy vann boltann á miđjunni og kom honum á Óskar sem fór framhjá einum manni og sendi á Billy sem sendi góđu sendingu inn í teig sem varnarmađur Ísbjarnarins skallađi í eigiđ net eftir pressu frá Júlla, 1-0. Stuttu seinna prjónađi Júlli sig upp ađ endalínu og sendi á Óskar sem hamrađi boltann í bláhorniđ en varnarmađur Ísbjarnarins varđi boltann nánast á marklínu. Á 68. mínútu fékk Júlli vítaspyrnu eftir klaufalegt brot varnarmanns Ísbjarnarins, Júlli klárađi spyrnuna örugglega sjálfur, 2-0. Eftir ţetta voru Ísbirnirnir meira međ boltann án ţess ađ skapa sér hćttuleg fćri. Hómeringar lágu til baka og héldu fengnum hlut. Sindri var reyndar óheppinn ađ skora ekki ţriđja markiđ ţegar hann skallađi boltann í slánna.
Baráttusigur hjá Hómeringum gegn vel spilandi liđi Ísbjarnarins.
Bćtt viđ 18.06.2010
P.s. Verđ ađeins ađ bćta viđ ţetta og minnast á stórleik Gumma í markinu. Drengurinn var alveg frábćr í leiknum, greip hörkuskalla frá markteig og átti allar fyrirgjafir skuldlausar.
Íţróttir | Breytt 18.6.2010 kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.6.2010 | 18:18
LEIKUR
Jćja nú er komiđ ađ nćsta leik hjá okkur í Hómer.
Dagsetning: Ţriđjudagurinn 15. júní
Tími: Leikurinn byrjar kl. 19:00 en mćting er kl. 18:00
Stađsetning: Leikurinn fer fram á gervigrasinu í Laugardal (Ţróttaravelli)
Allir ađ mćta međ stuttbuxurnar frá ţví í síđasta leik, sokkana frá í síđasta leik, Cherriosbúningana frá ţví í síđasta leik og líka gömlu bláu búningana.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 13:18
ĆFING Í KVÖLD
Ćfing er í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 8. júní, á Fylkisvelli kl. 21:00.
Dagskrá ćfingarinnar:
21:00 til 21:15: Upphitun og spjall um leikinn
21:15 til 21:30: Reitarbolti
21:30 til 22:30: Léttur bolti á ţröngum velli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 11:44
HÓMER - ÁREITNI 6-3
Hómeringar mćttu Áreitni í sínum fyrsta leik á tímabilinu. Áreitni voru spila sinn annan leik á tímabilinu, töpuđu fyrsta leik sínum 0-1 fyrir Kumho.
Fyrri hálfleikur:
Hómeringar byrjuđu betur og uppskáru fljótlega mark, Sindri skorađi međ lausum skalla í bláhorniđ eftir hornspyrnu frá Adda. Hómeringar héldu áfram yfirhöndinni og klúđrađi Sindri algjöru dauđafćri, eftir fallegt spil upp hćgri kantinn og fyrirgjöf frá Júlla spyrnti Sindri boltanum viđstöđulaust hárfínt framhjá. Áreitnismenn tóku ađeins viđ sér og fengu vítaspyrnu eftir átök í hornspyrnu, vafasamur dómur. Jöfnuđu ţeir leikinn eftir vel tekna vítaspyrnu. Hómeringar voru langt frá ţví hćttir og tóku yfirhöndina. Boltinn gekk vel á milli manna og lá 2. markiđ í loftinu. Óskar fékk boltann á miđjunni, lék á einn mann og sendi á Júlla sem snéri sér og sendi hann inn fyrir á Óskar sem var búinn stinga sér frá miđjunni eins og Usain Bolt. Óskar reyndi ađ snúa boltanum upp í horniđ sem markvörđurinn varđi á ótrúlegan hátt en Sindri hirti frákastiđ og hamrađi hann í slánna og inn. 2-1. En ţá slokknađi algjörlega á Hómeringum og Áreitnismenn gengu á lagiđ og jöfnuđu eftir virkilega fallegt spil upp hćgri kantinn og fyrirgjöf á nćrstöngina. 2-2. Ekki löngu seinna setti Áreitni 3. markiđ og skyndilega komnir međ forystu og stutt í hálfleik. En rétt fyrir hálfleik jafnađi Gústi eftir ađ hafa fengiđ sendingu frá Júlla hćgra megin inn í teiginn og hamrađ hann óvćnt í fjćrhorniđ. 3-3 í hálfleik í mjög fjörugum leik.
Seinni hálfleikur:
Heimir ţjálfari ţrusađi yfir mannskapnum og vildi meina ađ viđ vćrum klaufar ađ vera ekki međ forystu, hamrađi hann baráttuţreki í sýna menn og komu menn öskrandi inn í seinni hálfleikinn.
En ţađ var Áreitni sem byrjađi öllu betur í seinni hálfleik og fékk eitt dauđafćri sem Gummi varđi frábćrlega í markinu. Hómeringar fóru ađ taka yfirhöndina smá saman og voru fá mikiđ ađ hálffćrum. Um miđjan hálfleikinn fengu Hómeringar vítaspyrnu eftir ađ keyrt hafi veriđ í bakiđ á Adda, Sindri tók vítiđ en ţađ var slakt og markvörđurinn varđi. En fljótlega fékk Hómer upphlaup, eitt af mörgum í hálfleiknum, Addi átti góđa fyrirgjöf á Ása sem skallađi markvörđurinn varđi en Óskar tók frákastiđ og setti hann í netiđ og stađan orđin 4-3 og um 10 mínútur eftir. Stuttu seinna fékk Júlli boltann frammi lék á tvo varnarmenn og setti hann í markiđ, 5-3. Á síđustu mínútunni átti Júlli enn eitt upphlaupiđ og var kominn upp ađ vítateig, hann gaf á Sindra sem fullkomnađi ţrennuna, 6-3 og öruggur sigur í höfn.
Viđ vorum ađ spila í heildina litiđ nokkuđ vel. Vorum mjög hćttulegir frammi og hefđum getađ sett mun fleiri mörk. Mér fannst á tímabili viđ vera of mikiđ ađ leita ađ úrslitasendingum fram á viđ, ţađ er oft betra ađ gefa á nćsta mann sem er oftar en ekki í betri stöđu til ađ setja boltann fram. Ţá fannst mér viđ vera ađ missa einbeitingu á tímabili í leiknum og verđum viđ ađ laga ţađ fyrir nćsta leik.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2010 | 10:16
FYRSTI LEIKUR SUMARSINS
Jćja, nú er komiđ ađ fyrsta leik sumarsins.
Leikiđ er viđ Áreitni á HK-vellinum í Kópavogi.
Leikurinn hefst kl. 19:30 viđ ćtlum ađ taka góđa upphitun og er mćting kl. 18:30.
MĆTING KL. 18:30 međ sigurviljann í vasanum!!!
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 11:56
ĆFING Í KVÖLD
Ćfing í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 1. júní, á Fylkisvellinum kl. 21:00.
Dagskrá ćfingarinnar:
21:00 til 21:15: Hlaup og upphitun
21:15 til 21:30: Reitarbolti
21:30 til 22:45: Knattspyrna.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 13:24
ĆFINGALEIKUR
Hómer spilar ćfingaleik nćstkomandi fimmtudagskvöld.
Tími: Mćting er kl. 20:30 fimmtudagskvöldiđ 27. maí
Stađur: Gervigrasiđ viđ hliđina á Kórnum í Kópavogi
Andstćđingar: Esjan.
Íţróttir | Breytt 26.5.2010 kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 09:33
Ćfing í kvöld
Ćfing í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 25. maí, á Fylkisvellinum kl. 21:00.
21:00 til 21:15: Hlaup og upphitun
21:15 til 21:30: Reitarbolti
21:30 til 22:45: Spiluđ knattspyrnu ţar sem lögđ verđur áhersla á áferđarfallegan fótbolta.
22:50 til 23:30: Bjór svo belgurinn verđi stór.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 09:23
LEIKUR Í KVÖLD
Ćfingaleikur í kvöld á HK-vellinum (miđvikudaginn 19. maí)
Mćting kl. 20:30
Leikurinn kostar 500 kr. á haus.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)