Færsluflokkur: Íþróttir
27.4.2009 | 19:12
Og enn æfum við leiki !
Æfingin á morgun er æfingarleikur á móti nýju og fersku liði sem kallar sig UFC ÖGNI,
Já.....
Allir að mæta í gulu, kaupa sér búning eða spreypaintaðir og naktir.
NÚ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ VINNA LEIK.
DDDDDDRRRREEEEEEEPPPPPAAAAAAAAAAAAAAA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
KV. KEEPERINN
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2009 | 18:16
Æfingarleikir !!!!!
ÆFINGARLEIKUR Í KVÖLD KL. 22:00
MÆTING KL. 21:30
ALLIR AÐ MÆTA Í GULU !!!!!!!!!
Keppum á móti góðu liði Duffa og við eigum harma að hefna frá því í fyrra, mætum allveg kolvitlausir og sýnum hvað við ætlum okkur í sumar.
Ólinn búinn að rigga upp öðrum æfingarleik á sumardaginn fyrsta kl.16:30 á Framvellinum á móti Kúmo Rovers.
Láta vita með mætingu !!!!!!!
kv.keeperinn
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2009 | 18:47
ÆFINGARLEIKUR !!!!!
Ólafur Ragnar og rútuferðin úr Æsufellinu.
Óli Hrannar var búinn að ræða við gaur sem allt gat og vissi en var síðan með skituna upp á háls og niður bringuna, enginn leikur í dag en við félagarnir vorum að spá í að taka æfinguna á þriðjudaginn í þetta.
Óli reddar ljósunum á hinum helmingnum, finnur lið og við mætum 16 - 18 eins og alltaf en bara aðeins fyrr og náum bæði góðri æfingu og leik í þremur höggum.
Sammála ?
Látið vita með mætingu og hvernig ykkur líst á þetta.
kv. keeperinn
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2009 | 14:08
Flottur hópur
Flottur hópur á æfingunum og getur bara batnað, bara gaman og veðrið að verða tipp topp í þetta.
Nokkrir búnir að borga og um að gera að fleirri hendi inn á Óla sem þarf að borga deildina og æfingarana, þarf ekki að vera allt gjaldið í einu bara að menn hendi inn á hann einhverju til að byrja með og svo getur restin komið seinna.
Ef einhver er tilbúinn að taka að sér eða getur reddað manni til að stilla upp liðinu í sumar, sjá um skiptingarnar og drekka bjór með okkur í sumar þá er það vel þegið, það verður að vera maður í því.
Æfingarleikurinn er að detta inn og ekki veitir af þar sem fyrstu leikir eru eftir mánuð eða miðjan maí.
Búningar, menn verða að redda búningum, allavega komast að niðurstöðu hvaða búningar verða notaðir.
Legg til að förum að hittast, einn öl, ræðum málin.
Kv. keeperinn
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2009 | 17:01
Leiknum var fucken frestað !! Helv. bömmer
Enginn leikur
gleðilega páska
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2009 | 23:39
Fyrsti Æfingaleikur 2009
Þá er komið að því !!
Hómer vs fc Haukum
sunnudag 5 apríl á gerfigrasinu á Haukavelli kl 15:30
mætum ferskir og byrjum með stæl !
kv ÓLI
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 19:50
Sumar 2009 kostnaður
Sælir félagar
Alltaf þarf þetta nú að kosta eithvað smá að skemmta sér, þannig að ef þið hafið ekki áhuga á að skemmta ykkur þá ekki mæta á æfingar eða leiki og sleppið því að borga.
Þetta er einfallt í sumar, þeir sem ekki borga spila ekki.
Hér er samantekt.
Gjöld :
Utandeild 2009 = 135.000
Æfingar 10/2 -28/4 = 60.000
Æfingar 3/5 - 1/9 = 90.000
Æfingaleikir 2-3 = 25.000
Samtals 310.000
Ef miðað er við 20 leikmenn
Þá er 310.000 / 20 menn
= 15.500 á mann allt seasonið mars - 1 sept ( 6 mánuðir )
Vinsamlega leggja inn á
313-13- 51050
kt 240471-3539
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.3.2009 | 22:25
SUMARIÐ 2009
Æfingar hafnar á Framvellinum á þriðjudögum kl 22.
Sameinað lið Hómers og Bygg munu spila í treyjum Hómers og gjörsigra utandeildina í sumar :)
kv. keeperinn
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 23:23
LOKAHÓF HÓMERS
Lokahóf hómers er komið með dagsetningu!!!!!!!!!!!!!!!!!!
4. október
Hlaðið byssurnar og læsið dæturnar inni
Hómeringar ætla að fá sér í aðra tánna.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2008 | 22:34
Endalokin nálgast
Ekki það að ég sé að ræða um harmageddon EN..... síðast leikurinn er á þriðjudag gegn Vængjum Júpíters. Þeir eru búnir að vinna bikarinn, nánast alla leikina og við munum rústa þeim.
Eftir það er BARA lokahófið sem jú allt þetta snýst um þegar á heildina er litið. Spurning með lok september eða fyrst í október og allar hugmyndir eru góðar. Erum við að taka þetta hefðbundið með mat og drykk á einum stað og videoi eða er þetta tekið alla leið með rútu paint ball, sundi og mat og drykk og gleði fram eftir morgni ?
Annars held ég að enginn lesi þetta lengur svo ég er ábyggilega að tala við sjálfan mig hér
Endilega þeir sem eftir eiga að borga borgi inn á Óla og ef menn eru ekki sáttir við að borga fyrir fullt tímabil borga menn bara eftir sinni samvisku.
Kveðja keeperinn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)